Velferð
22.11.2011 | 08:52
Ríkisstjórnin ætlar að að borga atvinnulausum og lífeyrisþegum rausnarlega desemberuppbót. Það var skrifað um bótasvik hér í gær og þetta er einmitt ein leið til að draga úr þeim. Þrátt fyrir niðurskurð og erfiðan ríkisrekstur gleymir þessi stjórn ekki atvinnulausum og lífeyrisþegum og gefur þeim færi á að hafa minni áhyggjur fyrir jólin. Þetta er í anda stjórnarinnar sem hefur staðið sig vel að borga skuldir eftir hrunið en samt ekki látið bitna á þeim sem síst skyldi. Hún hefur staðið sig vel í að breyta viðhorfum fólks um mikilvæg gildi samfélagsins til batnaðar, frá gróðahyggju til jöfnuðar og að hagur almennings er það sem öllu máli skiptir; og hann mun batna ennfrekar þegar við göngum í E.S.B.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.